Veldu 3 sílikonplástra, fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um! Hægt að velja um augn-, ennis-, bringu-, háls-, munn- eða handplástra.
Sílikonplástrarnir halda húðinni sléttri og hjálpa þannig til við að koma í veg fyrir að húðin hrukkist og myndi fínar línur. Á sama tíma styðja þeir við náttúrulegu hæfni húðarinnar til að viðhalda raka, örva blóðflæði og auka kollagenframleiðslu sem hægir verulega á ummerkjum öldrunar. Veldu þrjá plástra fyrir þau svæði sem henta þér eða þínum best!