
1. Hreinsið og þurrkið húðina vel. Varist að setja einhverskonar húðvörur á tiltekið svæði

2. Fjarlægið filmu plástursins af, til að afhjúpa límið

3. Leggið plásturinn á rétt svæði. Límhlið snýr að húð

4. Notið plásturinn yfir nótt til að ná sem bestum árangri eða í 1-2 klukkustundir yfir daginn til að fríska upp á þreytta húð

5. Eftir notkun skal fjarlægja plásturinn varlega af og líma á spjaldið sem fylgir pakkningunni