Frí heimsending með Dropp ef verslað er fyrir 15.000!

Search
Close this search box.

         Frí heimsending með dropp ef verslað fyrir 15.000 kr

Klínískar rannsóknir

Wrinkles Schminkles vinnur aðeins með virtum framleiðendum og mestu hágæða efnablöndum sem völ er á. Lögð er áhersla á náttúrulegar húðvörur sem virka. Tryggt er að vörurnar séu studdar af klínískum rannsóknum, rannsóknum frá upplifun neytenda og gengið úr skugga um að vörurnar eru ALDREI prófaðar á dýrum. Rannsóknir eru gerðar til þess að tryggja þér, dýrmætum viðskiptavin Wrinkles sem bestan árangur.

Wrinkles Schminkles eru helst þekkt fyrir sílikonplástrana sína sem eru gerðir úr 100% hágæða læknasílikoni. Plástrarnir eru framleiddir í Bandarískri verksmiðju sem er vottuð af FDA (Food and Drug Administration). Það gerir það að verkum að varan er ögn dýrari en tryggir jafnframt að þú sért að fá hágæða sílikon á húðina og vitir hvaðan það kemur. Sérframleiðsluferlið og vísindi eru það sem skilar árangri.

Klínísk Úttekt

Rannsókn var gerð á 92 þátttakendum á aldursbilinu 35-74 ára sem allir fengu það hlutverk að prófa sílikonplástrana. Plástrarnir sem voru prófaðir voru bringuplásturinn, augnplásturinn, ennisplásturinn, munnplásturinn og hálsplásturinn. Rannsóknin var skoðuð sérstaklega út frá hversu mikinn árangur þátttakendur upplifðu eftir að hafa notað plásturinn í yfir mismunandi löng tímabil, einn dag, eina viku, tvær vikur eða fjórar vikur.

Rannsóknin leiddi í ljós skjóta virkni Wrinkles Schminkles plástrana hvað varðar sléttari húð, grynnri hrukkur, minni línur og aukinn raka.

Niðurstöður rannsókna tala sínu máli

Rannsókn var gerð á 92 þátttakendum yfir fjögurra vikna tímabil og í ljós kom að:

Upplifðu

ÞÉTTARI HÚÐ

Upplifðu

AUKINN RAKA

Upplifðu

SLÉTTARI HÚÐ

Niðurstöður mismunandi gerða hrukkuplástra

89%

Upplifðu sléttara bringusvæði

89%

Upplifðu sléttara augnsvæði

75%

Upplifðu sléttara munnsvæði

90%

Upplifðu sléttari ennissvæði

81%

Upplifðu sléttari húð á hálsi

Niðurstöður lengri tíma

Niðurstöður okkar sýna að með langtímanotkun plástrana fæst betri árangur

Shopping Cart

Skráðu þig á póstlista Wrinkles Schminkles og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun!