Árangur ánægðra viðskiptavina
Fyrir og eftir myndirnar sýna raunverulegan árangur sem hlýst af reglulegri notkun sílikonplástrana.Myndirnar eru ekki unnar í myndvinnsluforriti né notað mismundandi lýsingu til þess að ýkja sýnilegan árangur. Sumar myndir eru hinsvegar aðsendar frá ánægðum viðskiptavinum og því gæti birtan verið misjöfn í þeim tilfellum.
Wrinkles gætir þess að hafa ávallt heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi.