Tvennutilboð af betri gerðinni! Náttúruleg meðferð fyrir ferskari húð sem markvisst herjar á fínar línur og hrukkur. Vinsælu ennis- og augnplástrar okkar eru sérstaklega hannaðir til að herja á andlitshrukkur (takk fyrir, erfðafræði).
Plástrarnir vinna vel á nóttunni á meðan þú sefur, (þegar húðin skellir sér í viðgerðar ham) þá virka þessir öruggu, endurnýtanlegu plástrar með því að mynda lokað lag yfir húðina sem spennir hana og kemur í veg fyrir að hún hrukkist eða krumpist, en örvar um leið blóðflæði og eykur raka, kollagenframleiðslu og heildar seiglu húðarinnar.