Tveggja mínútna öflug sýrumeðferð heima í stofu. Klútarnir pússa húðina – fjarlægja dauðar húðfrumur, vinna hratt og örugglega að því að endurnýja yfirborð hennar! Þeir efla daufa og litlausa húð og skila alvarlegum og engum grín ljóma!! Kröftug blanda af AHA, BHA og PHA vinna vel saman til að sporna við fínum línum og hrukkum, draga úr ásýnd svitaholna og undirbúa húðina fullkomlega.
Við mælum með
Samhliða klútunum þá mælum við með að nota InfuseFAST™ andlitsmaskann okkar. Hann inniheldur kollagen, peptíð og hýalúron sýrur, húðin hreinlega drekkur efnin í sig ef hún er tandurhrein og laus við dauðar húðfrumur.
Notkun
1.Nuddaðu klútnum varlega yfir nýhreinsaða húð í um það bil tvær mínútur
2. Ekki skola eða þvo andlitið heldur láttu það þorna alveg
3. Notaðu húðvörur þínar; serum, maska krem – Eftir notkun á morgnana: Ekki gleyma sólarvörninni!!
4. Byrjaðu á að nota klútana 2-3 sinnum í viku og byggðu síðan upp í daglega notkun ef það hentar þinni húð.
Innihaldsefni
JÖFNUM HÚÐINA MEÐ:
– Glýkólsýra
– Lactic sýra
– Sítrónusýra
– Eplasýra
– Náttúruleg salisýlsýra
– Pólýhýdroxýsýra
– Hibiscus blómasýra
Öll innihaldsefni
Aqua, Lactic Acid, Alcohol, Butylene Glycol, Glycerin, Glycolic Acid, Potassium Hydroxide, Hydroxyacetophenone, 1,2-Hexanediol, Citric Acid, Betaine, Peg-40 Hydrogenated, Castor oil, Salix Alba (Willow) Bark Extract, Propylene Glycol, Malic Acid, Cyperus Rotundus Root Extract, Gluconolactone, Panthenol, Camellia Sinensis Extract, Chamomilla Recutita, (Matricaria) Extract, Saccharide Isomerate, Lecithin, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Bark/Leaf Extract, Carica Papaya Fruit Extract, Menthol, Menthyl Lactate, Hibiscus Sabdariffa Flower Extract, Pentylene Glycol, Zinc Gluconate, Sodium Citrate, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate.